Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
18.4.2007 | 02:08
Skert matvæli
Nú er mjög í hávegum haft að skerða matvæli af ýmsu því sem þau hafa upp á að bjóða. Matvæli eru fituskert, svo dæmi séu tekinn. Því varð ég mjög undrandi núna í kvöldmatnum þegar ég komst að því að til væru PABBA SKERTIR hamborgarar en það er hamborgari sem ég elda fyrir dætur mínar og sker í fjóra bita fyrir þá yngstu svo að hún höndli hann betur á meðan á snæðingi stendur, það er semsagt pabba skertur hamborgari. Þetta hlýtur að vera með eindæmum holt og gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna